Tilgangur þessa vefsvæðis er að setja fram skýrar og stuttorðar upplýsingar um þau hvítlauksyrki sem ræktuð eru um allan heim og setja saman lista yfir áreiðanlega framleiðendur af gæðahvítlauk, hvort sem er til útsæðis eða neyslu.
Ræktar þú staðbundið hvítlauksyrki eða gömul “erðayrki”? Sendu okkur gjarna myndir og upplýsingar. Þá munum við bæta þeim upplýsingum þínum við Atlasinn yfir hvítlauksyrkin.
Það myndi gleðja okkur ef þú gætir séð af nokkrum greirum eða æxlilaukum sem við gætum sett í Fræ- og plöntubankann. Þá munum við fjölga yrkinu og koma því síðan í dreifingu á samskiptalista hvítlauksáhugafólks.
Copyright © 2015–2025 Atlas yfir hvítlauksyrki Listi yfir hvítlauksyrki
Síðast uppfært: 25. janúar 2025